REIR20 hjálpar þér að komast fyrr inn á fasteignamarkaðinn, án kvaða eða tekjuskilyrða.
Þú leggur fram að lágmarki 10% af kaupverði fasteignar. REIR20 leggur til allt að 20% á móti og verður þannig meðeigandi, en þú hefur 100% yfirráð yfir íbúðinni.
Um er að ræða 10 ára samkomulag þar sem kaupandinn getur keypt hlut REIR20 hvenær sem er innan tímabilsins, að þremur árum liðnum.
Samkomulagið gildir í 10 ár. Eftir þrjú ár geturðu byrjað að kaupa hlut REIR20 í einu eða nokkrum skrefum.
Fyrir hlut sinn innheimtir REIR20 leigu mánaðarlegar.
Kaup á fasteign er stórt skref – REIR20 stígur það með þér.